Eftirlitsstarfsemi
Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa, sem tekin hafa verið til viðskipta á skipulögðum verðbréfamarkaði og ákvarðanir Fjármálaeftirlitsins sem snúa að upplýsingaskyldu.
View ArticleStarfsleyfi
Eitt af meginverkefnum Fjármálaeftirlitsins er að veita fyrirtækjum leyfi til að starfa á fjármálamarkaði á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi.
View ArticleVirkir eignarhlutir og meðferð þeirra
Fjármálaeftirlitið metur hvort aðilar séu hæfir til að fara með virkan eignarhlut í fjármálafyrirtæki, vátryggingafélagi, greiðslustofnun eða rafeyrisfyrirtæki. Vakin er athygli á því að skv. 10. mgr....
View ArticleEftirlitsskyldir aðilar
Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með aðilum sem hafa starsleyfi frá stofnuninni og lífeyrissjóðum.
View ArticleNeytendavernd
Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með góðum viðskiptaháttum og -venjum hjá eftirlitsskyldum aðilum, ásamt því að sinna upplýsinga- og leiðbeiningaþjónustu. Þá eru úrskurðanefndir hýstar hjá eftirlitinu.
View Article